Skipti og skil

Um pantanir

Sunny Clover slf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, sé vara ekki til á lager eða hafi rangar verðupplýsingar verið settar fram. Sunny Clover slf. áskilur sér einnig rétt til að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vöru fyrirvaralaust.

Sendingarskilmálar

Allur varningur Sunny Clover slf. fer í gegnum afhendingar þjónustu Póstsin. Ef vörur sem dreift er af Póstinum, Dropp eða Flytjanda gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar þeirra um afhendingu vörunnar.

Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er afhent frá okkur til flutningsaðila og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

Skil og Skipti

Kaupandi hefur 28 daga til skipta vörunni að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í fullkomnu ástandi, í upprunalegum umbúðum og innsigli ekki rofið sé það til staðar. Við skil á vöru er miðað við verð hennar þann dag sem hún var keypt. Sé viðkomandi vara á útsölu eða á sértilboði við vöruskil eða skipti, er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.

Skil og Skipti 2

Vörur sem keyptar eru í netverslun og eru sendar heim til kaupanda, er hægt að fá endurgreiddar. Kaupandi hefur 7 daga til að fara fram á endurgreiðslu, að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í fullkomnu ástandi, í upprunalegum umbúðum og innsigli ekki rofið sé það til staðar. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur. Ef senda þarf vöru til baka vegna vöruskila, þá stendur kaupandi straum af þeim sendingarkostnaði.

Höfundaréttur @ 2022 | Gott Gisk | Sunnyclover slf

260492-3149 | Sunnusmári 29, Kópavogur | gottgisk@gottgisk.is

Skilmálar